Innviðir samfélagsins VS samkeppnisrekstur

Innviðir samfélagsins VS samkeppnisrekstur

innvidirvssamkeppni

Ríkið á fyrst og fremst að sjá um að reka innviði samfélagsins.
En það er sú starfsemi sem allir þurfa á að halda.
 
Heilbrigðiskerfið - Menntakerfið - Félags og húsnæðismál - Vatn, hita og rafmagn - Umhverfið og auðlindirnar.
Þó með þeim fyrirvara auðvitað að hver sem er getur stofnað sitt eigið fyrirtæki eða stofnun utanum fyrrnefnda starfsemi.
 
Vínbúðina á að selja og gera reksturinn frjálsan, enda ekki allir sem drekka áfengi og tóbak.
 
Íslandspóst á einnig að selja, enda ekki allir sem kaupa hluti á netinu eða vilja lengur fá yfirlit á pappír.
 
RÚV 1, RÚV 2 og RÁS 2 á að leggja niður í núverandi mynd og miða þjónustuna við fréttir og fréttatengt efni, en hætta öðrum rekstri.
 
Ríkið á ekki að sjá um að reka þjóðkirkjuna, enda ekki allir kristinnar trúar.
 
Eru fleiri liðir sem ég er að gleyma sem flokkast Ekki sem innviðir samfélagsins en ríkið á eða á hlut í ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband